Anna Rún Tryggvadóttir (f. 1980) útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2004 og lauk síðar mastersnámi í myndlist við Concordia háskólann í Montreal í Kanada árið 2014. Anna Rún hefur haldið einkasýningar á Íslandi og í Kanada og tekið þátt í samsýningum á Íslandi, Þýskalandi og Kanada. Auk þess hefur hún fengist við leikmynda og búningahönnun innan leikhúsa víða um heim.

///

Anna Rún Tryggvadóttir (b. 1980). She graduated with a BA degree in visual arts from the Iceland Academy of the Arts in 2004 and received an MA degree in visual arts from Concordia University in Montréal, Canada in 2014. Anna Rún has held solo exhibitions in Canada and in Iceland and has participated in group exhibitions in Iceland, Canada and Germany. She has also done set and costume design for theatres around the world.