Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir (f. 1981) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2006 og lauk síðar mastersnámi frá School of Visual Arts í New York árið 2009. Áslaug hefur tekið þátt í samsýningum heima og erlendis og auk þess komið að fjölbreyttum verkefnum, en þetta er hennar fyrsta einkasýning.

////

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir (b. 1981) obtained a BA degree in fine arts from the Iceland Academy of the Arts in 2006 and in 2009 she graduated from the School of Visual Arts in New York with a MFA. She has participated in numerous group exhibition in Iceland and abroad as well as been a part of several creative projects.