Einar Þorláksson 

Einar Þorláksson var fæddur í Reykjavík 1933 og lést 2006.

Nám við Gooise Academie voor Beeldende Kunsten í Laren í Hollandi 1954–55, Det Kgl. Akademi for de Skønne Kunster í Kaupmannahöfn 1955–56, Statens Kunstakademi í Osló 1956–57 og Statens Handverks- og Kunstindustriskole í Osló 1957–58. Námsferðir um Evrópu og lengst dvöl í Flórens 1957.

Einkasýningar: Listamannaskálinn 1962, Unuhús 1969, Casa Nova 1971, Norræna húsið 1975, Gallerí Sólon Íslandus 1977, Bókasafn Ísafjarðar 1977, Norræna húsið 1981, Gallerí íslensk list 1985, Listhús 1990, Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn 1998. Þátttaka í samsýningum frá 1948. Myndir í eigu Listasafns Íslands, Listasafns Háskólans, Listasafns Reykjavíkur, Listasafns Kópavogs, Listasafns Siglufjarðar og Arion banka.

//

Einar Thorláksson was born in Reykjavik in 1933 and died in 2006.

He studied at Gooise Academie voor Beeldende Kunsten in Laren, The Netherlands 1954-55, Det Kgl. Akademi for de Skønne Kunster in Copenhagen, Denmark 1955-56, Statens Kunstakademi in Oslo, Norway 1956-57 and Statens Handverks- og Kunstindustriskole, Oslo 1957-58. He went on various study trips throughout Europe in the same period, with a lengthy stay in Florence in 1957.

Solo shows include Listamannaskálinn 1962, Unuhús 1969, Casa Nova 1971, The Nordic House, Reykjavik 1975, Gallerí Sólon Íslandus 1977, Ísafjörður Library 1977, The Nordic House Reykjavik 1981, Gallerí íslensk list 1985, Listhús 1990, Kópavogur Art Museum – Gerðarsafn 1998.