Jeanine Cohen er fædd árið 1951 í Brussel í Belgíu þar sem hún býr og starfar. Hún lærði við La Cambre School of Visual Art(ENSAV) í Brussel.

Í byrjun ferils síns vann Jeanine akrílmálverk á striga en frá árinu 2000 hefur hún að mestu fengist við tilraunir með mismunandi efni eins og pólýester, pólýprópýlen og við í stað strigans. Í verkum hennar má gjarnan finna sjálflýsandi, bjarta litir sem virðast eins og uppspretta ljóss sem hafa áhrif á sjónræna upplifun áhorfandans.

Verkin hennar vísa til ramma án þess að nota striga og má skoða sem eins konar arkitektúr ljóss og lita. Í augum Jeanine er málverkið rannsókna- og tilraunavettvangur á þremur breytum: beitingu málningar, tengsl á milli lita og ljós og afmörkun á myndrænu yfirborðinu.

Verk Jeanine Cohen hafa verið sýnd í söfnum og galleríum víða í Evrópu, bæði á einkasýningum og samsýningum svo sem í Frakklandi, Þýskalandi, Portúgal, Póllandi, Belgíu, Sviss, hér á Íslandi auk Ísrale og Bandaríkjunum. Verk hennar eru í eigu stofnanna, fyrirtæki og einkaaðila víða um heim auk þess sem hún hefur gert staðbundin verk fyrir ýmis söfn, stofnanir og einkaaðila.

 

////

 

Jeanine Cohen was born in 1951 in Brussels, Belgium. She studied at La Cambre School of Visual Art (ENSAV) in Brussels, Belgium. She lives and works in Brussels.

In the beginning Jeanine Cohen worked with canvas and acrylic painting but since 2000 she has been experimenting with diverse materials like polyester, polypropylene and wooden structures instead of canvas. But what always rest present in her work is the fluorescent, vibrant colour that appears as a source of light and has a visual impact at the observer.

The idea of her work has a reference to a frame without using a canvas. The artworks themselves can be seen as an architecture of light and colour, as an three dimensional structure that opens its borders.

For Cohen painting is a field of research and experimentation around three parameters: The application of paint, the relationship between color and light and the delimitation of the pictorial surface.

Jeanine Cohen’s works have been exhibited in museums and galleries in Portugal, Iceland, Belgium, Germany, France, Poland in solo exhibitions as well as group exhibitions. Her work also consists of site-specific projects for corporate and private institutions. Jeanine Cohen’s works are part of private, public and corporate collections in many countries.