Sigurður Ámundason (1986) útskrifaðist úr bakkalárnámi myndlistardeildar Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur síðan haldið ellefu einkasýningar, tekið þátt í fjölda samsýningu og flutt tugi gjörninga. Sigurður notast mest við teikningar en skapar einnig innsetningar, skúlptúra, vídeóverk, bókverk, ljósmyndir og leikverk.

/

Sigurður Ámundason was born in 1986 and raised in Reykjavík, Iceland. He graduated with a BA degree in fine arts at the Iceland Academy of Arts in 2012. Since then he has held eleven solo exhibitions, participated in numerous group shows and performed countless performances. Ámundason uses drawing as his foundation medium but also creates installations, sculptures, video-art, bookwork, photography, theatre and performance art.