Gjörningaklúbburinn samanstendur af myndlistarkonunum Eirúnu Sigurðardóttir (1971) og Jóní Jónsdóttir (1972).  árið 1996. Eirún og Jóní útskrifuðust báðar frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1996. Eirún stundaði framhaldsnám við Listaháskólann í Berlín 1996-1998 og útskrifaðist með masters diplómu í hagnýtri jafnréttisfræði frá Háskóla Íslands 2014. Jóní stundaði framhaldsnám við Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn 1997-1998 og útskrifaðist með mastersgráðu í kennslufræðum frá Listaháskóla Íslands 2011.

Hugmyndir Gjörningaklúbbsins tengjast oft félagslegum málefnum með feminískum áherslum í bland við glettni og hressandi einlægni. Gjörningaklúbburinn vinnur í þá miðla sem þjóna hugmyndum hans hverju sinni, svo sem gjörninga, ljósmyndir og innsetningar og nýtir sér gjarnan verkfræði ömmunar, handverk og útsjónarsemi í bland við glæsileika og nútímatækni.

Gjörningaklúbburinná að baki fjölda einka- og samsýninga í söfnum og galleríum um allan heim þar á meðal ARoS listasafnið í Danmörku, Moma samtímalistasafninu í New York, Kunstahalle Vienna í Austurríki, Schirn Kunsthalle  og samtímalistasafninu Hamburger Bahnhof í Þýskalandi, Amos Anderson listasafninu í Helsinki og Lilith Performance Studio í Svíþjóð.

Gjörningaklúbburinn var einn þriggja listamanna/hópa sem voru valin til þess að útfæra hugmyndir sýnar nánar fyrir Feneyjatvíæringinn 2017 og var valinn Listhópur Reykjavíkur 2018 af Menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur.

//

Jóní Jónsdóttir (1972) and Eirún Sigurðardóttir (1971) are the members of the art collective The Icelandic Love Corporation (ILC) an art group established in 1996. Jónsdóttir and Sigurðardóttir graduated from The Icelandic Collage of Arts and Crafts in 1996. Jónsdóttir studied at The Royal Danish Academy of Fine Arts 1997-1999 and graduated with MA. Ed. in Art Education from Iceland Academy of the Arts in 2011.

Sigurðardóttir studied at Berlin University of the Arts 1996-1998 and graduated in 2014 from the University of Iceland with a postgraduate Diploma in Applied Gender Studies.

The Icelandic Love Corporation has actively and successfully worked in the field of visual art, both at home and abroad, using nearly all possible media—including performance, video, photography, and installation—the ILC confronts the seriousness of the world with works that blend playfulness, humor and spectacle with refreshing genuineness and subtle social critique that often incorporates ideas of traditional femininity, with feministic approach.

ILC´s Interdisciplinary art led them to collaborate with Björk for her Volta album in 2007 and a wide range of other collaborations e.g. GusGus, Ensamble Adapter and Ragnar Kjartansson.

They’re works have been exhibited internationally, e.g. at ARoS Kunstmuseum Denmark, Moma Museum of Modern Art New York, The Schirn Kunsthalle Germany, Kunsthalle Wien Vienna, Amos Anderson Art Museum Helsinki and Lilith Performance Studio Sweden.

ILC was shortlisted for Icelandic Pavilion for the Venice Biennale 2017 and nominated the Art group of Reykjavík by Reykjavík City’s Department of Culture and Tourism in 2018.